
Eitthvað var mamman ekki alveg nógu ánægð með myndina af honum Inga hérna fyrir neðan (sko mamma hans) - kannski alveg skiljanlegt, en ljótar myndir eru bara svo miklu skemmtilegri en fínar myndir
En svona til að gæta fyllstu sanngirni, þá kemur hérna ein ljót mynd af mér líka :)
2 Komment:
Já, Vestfirskur þorramatur og Brennivín fer misvel í fólk ;)
Ingi M.
By
Nafnlaus, at 11:47 e.h.
Je minn, er þetta örugglega þú elskan.
Getur verið að þú hafir smakkað hákarlinn fyrir vestan? Ég trúi því nú seint. En hvaðan kemur þá þessi svipur?
Sigga mamma.
By
Nafnlaus, at 9:54 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home