Smile through your fear and sorrow...

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Ég var alveg búin að steingleyma...

... að ég hefði tekið vídeo af aðaltorginu í Montpellier á leið minni á lestarstöðina nóttina sem ég fór heim. Hérna er hægt að skoða það (8,5 megabæt, innanlands)


Svo hitti ég þessa gæja á torginu, útúrdrukkna náttúrulega. Þeir voru nú reyndar bara fyndnir, en þeir neituðu að leyfa mér að fara fyrr en ég væri búin að taka mynd af þeim. Ég lofaði svo að senda þeim myndina, en þar sem mér láðist að taka niður e-mailin þeirra þá set ég myndina bara hérna og vona að þeir rekist á hana :)

1 Komment:

  • Gott að vita að þú sért enn á lífi, skil ekkert í þér að vera hætt að blogga, ég kíki alltaf reglulega og verð alltaf jafn svekkt að sjá ekkert nýtt. Keep up the good work. Kveðja Begga

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home